top of page
Kyrrð og dekur yfir jólin fyrir konur
Kyrrð og dekur yfir jólin fyrir konur
RSVP Closed
Gefðu þér tengingu við sjálfið þitt, stingdu af um jólin. Þú átt það skilið. Ísfold verður með upplifun í Birkihofi 23. - 26. 12. 21. Innifalið: Gisting, ljúffengur matur, RTT dáleiðsla, jóga nidra tónheilun, samflot og gönguferðir. Vinnustofa með markþjálfa um markmiðasetningu. Verð: 79.500 kr.
Hvenær
23. des. 2021, 16:00 – 26. des. 2021, 14:00
Hvar
Birkihof,
Bláskógabyggð, Iceland
Viltu stinga af um jólin?
Details
bottom of page