Vellíðan og vöxtur
Kyrrð og dekur yfir jólin fyrir konur
fim., 23. des.
|Birkihof
Gefðu þér tengingu við sjálfið þitt, stingdu af um jólin. Þú átt það skilið. Ísfold verður með upplifun í Birkihofi 23. - 26. 12. 21. Innifalið: Gisting, ljúffengur matur, RTT dáleiðsla, jóga nidra tónheilun, samflot og gönguferðir. Vinnustofa með markþjálfa um markmiðasetningu. Verð: 79.500 kr.
Timi og staður
23. des. 2021, 16:00 – 26. des. 2021, 14:00
Birkihof, Bláskógabyggð, Iceland
Um
Dagsetning
23. -26. desember 2021
Lengd
3 nætur og 4 dagar
Staðsetning
Birkihof í Bláskógarbyggð á suðurlandi. (https://www.birkihof.is/)
Akstur frá Reykjavík 75 min.
Uppábúin rúm í herbergjum fyrir einn til þrjá gesti.
Aðstaðan býður uppá heitan pott, litla sundlaug og sauna.
Covid
Farið eftir gildandi sóttvarnarlögum.
Framvísa skyndiprófi 48 klst eða öðru neikvæðu prófi.
Verkefni
Framtíðarmarkmið
Visual Board 2022
Gerð upplifunar
Jóganidranámskeið, vellíðurnarnámskeið, hugleiðslunámskeið og annað frí.
Matur
Einfaldur og ljúfengur matur af öllu tagi.
(óþol og sérþarfir sendist með upplýsingum um skráningu á isfold.anna@gmail.com)
Drykkir
Vatn, ávaxtasafi, kaffi og te. (upplifun án áfengra drykkja).
Kostir
• staður til að aftengja og endurhlaða rafhlöðurnar
• flýja streitu, hraða nútímalífs
• tengjast náttúrunni og sjálfum þér
Lýsing
Nú þegar lok ársins 2021 vofir yfir, finnst þér þú vera á mörkum líkamlegrar og andlegrar þreytu?
Ef þú gerir það ertu ekki sú eina. Það er kominn tími á líkamlega og andlega endurræsingu. Það er kominn tími til að hlaða batteríin að fullu.
Birkihof (texti af vef www.birkihof.is)
Birkihof er hlýr og fallegur íslenskur hvíldarstaður með sundlaug, heitum potti, flotbúnaði og gufubaði. Gisting er fyrir allt að 18 manns. Borðstofan er stór og er einnig hægt að nota hana fyrir alls kyns viðburði. Fullbúið eldhús og sturtur utandyra. Birkihof er himneskur staður falinn í landi Syðri Reykja nálægt Laugarvatni. Svæðið er umkringt fallegri náttúru þar sem þú getur dregið þig úr amstri daglegs lífs og notið aðstöðunnar í fallegri náttúru.
Herbergi og rúm
Það eru átta herbergi í Birkihofi, með gistingu fyrir allt að 18 manns - fjögur með hjónarúmi/double size herbergi - tvö herbergi með tveimur single rúmum og tvö herbergi með þremur single rúmum.
Svo að rúmt sé um hópinn miðast fjöldi við 14-15 konur á Kyrrð og dekur yfir jólin.
Hvað er innifalið í þessum pakka
- 4 dagar og 3 nætur í Birkihofi
- Dagleg gönguferð
- Jóganidra
- Flot hugleiðsla
- Framtíðarkort
- Visual Board
- Skapandi hugleiðslur - búðu til framtíðarsýnartöflu sem gerir þér kleift að lifa ánægjulegra, skapandi og innihaldsríkara lífi... lífi sem er meira í takt við einstaka hæfileika þína, gildi og hugsjónir
- Ritun hugleiðinga í dagbók
Veitingar
Léttur morgunverður og millimál. Ljúffengur brunch og kvöldverður, alla daga að undanskildu komudegi þar sem verðum með sameiginlegt Pálínuboð á Þorláksmessu 23. desember.
Fríar gjafir
• Sérstakir Ísfold - vellíðan og vöxtur lagalisti á Spotify til að skapa stemningu fyrir sjálfsiðkun þína
• Dagbók
Kennarar
Jóhanna Karlsdóttir, Jógakennari
Anna Þóra Ísfold, verkefnastjóri og markþjálfi
Kristín Bára Bryndísardóttir, Hugleiðlsu- og jógakennari
Stella Bára Eggertsdóttir, RTT dáleiðari
Við hvetjum þig til að bóka sem fyrst, upplifunin miðast við að hámarki 14-15 iðkendur.
Greiðsla
Til að byrja er hægt að ganga frá greiðslu í gegnum ganga frá greiðslu á miðum hér fyrir neðan sem býður uppá eftirfarandi kosti:
1. Heimabanka
Reikningsupplýsingar:
Kennitala: 051074-5139
Banki 0370 - HB 26-Reikningur nr. 029375
Senda kvittun á isfoldupplifun@gmail.com
2. Netgiro
Senda ósk um Netgiró kröfu á isfoldupplifun@gmail.com eða hringja í s. 8970574 með upplýsingar um strikamerki úr Netgíró appi eða kennitölu og þá sendum við boð um greiðslu í símann þinn í gegnum Netgiro appið. Þar getur þú skipt greiðslunni í kjölfarið eftir þínum þörfum. Kvittun fyrir greiðslu afhendist á viðburði eða fyrr eftir samkomulagi.
Með kærleikskveðju,
f.h. Ísfold teymisins
Anna Þóra Ísfold
Sími: 8970574
Dagskrá
1 klukkustundKomutími í Birkihof
2 klukkustundirPálínuboð - samtíningur
Miðar
Jólafrí 23.-26.12 Heildarverð
Þessi miði er fullnaðargreiðsla fyrir upplifun þína í kyrrð og dekri yfir jólin með Ísfold.
79.500 kr.Sale ended
Total
0 kr.