top of page
Search

Gleðilega hátíð og farsælt komandi ár!

Megir þú og ástvinir þínir upplifa GLEÐI, ÁST og kraftaverk í dag og á hverjum degi.
Þakklæti er hæsta tíðnin sem þú getur verið á. Taktu eftir fegurðinni í kringum þig, í fólkinu þínu, vatninu sem rennur á höfuð þitt í sturtunni, mjúka rúminu þínu sem hvílir þig, hljómfögrum tónum, stjörnubjörtum himni, þögninni og hlátrinum.


Settu þér markmið að brosa við náunganum og dreifa tíðni þinni allt um kring. Styðja við einhvern sem gengur í gegnum erfiðleika og sýna samkennd.


Megi nýja árið þitt vera þér nýtt upphaf í núinu. Gefir þér sjálfsmildi. Þar sem bregst við áreiti með athygli og velur viðbragð þitt gaumgæfilega. Megir þú vera fyrirgefandi öðrum fyrir þig og fyrirgefðu sjálfum þér. Slepptu gömlum tilfinningum sem engin ástæða er til að taka með sér inn í framtíðina.


Mundu að allt sem er erfitt líður hjá eins og veðrið.


Kærleikskveðja,

Anna Þóra Ísfold & börn

39 views0 comments

Comments


bottom of page