top of page
Vellíðan og vöxtur
Vellíðan og vöxtur
Boð til þín um vellíðan og vöxt
Gefðu þér þá gjöf að fara út fyrir þægindarammann. Isfold - vellíðan og vöxtur býr til tíma og rúm til að fara inná við fyrir huga þinn og sál. Auka heilsulæsi þitt og leiðir til að setja þér markmið. Komdu með í næsta ferðalag.
Við hjá Ísfold sköpum upplifanir og veitum fræðslu sem gefa þér tækifæri til að auka lífshamingju þína og um leið þeirra sem þú elskar. Upplifanir og fræðsla eru ýmist hannað og framleitt af Önnu Ísfold eða í samstarfi við fagaðila hverju sinni sem hafa ólíka þekkingu og reynslu sem hafa tilgang í þeirri fræðslu eða upplifun sem við bjóðum uppá.
HAFÐU SAMBAND
bottom of page